Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Þetta er soldið sagan þeirra“

MIMRA sendi frá sér lagið Easy to choose þann 19.janúar síðastliðinn. Lagið er sérstakt að því leyti að það var upprunalega samið sem leynileg brúðkaupsgjöf til vinkonu hennar.  

Albumm
Fréttamynd

Safnplata og nýtt lag

Út er komið lagið Ertu memm? með Ladda. Lagið er eftir Ladda og textinn eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Kristinn Jónsson sá um upptökur, hljóðblöndun og masteringu í Hljóðrita.

Albumm
Fréttamynd

Þekkir andlega kvilla vel

OCD er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu sem rapparinn Egill Friðrik gefur út undir nafninu Orðljótur. 

Albumm
Fréttamynd

Ávarp undan sænginni fáanleg á vínyl

Komin er út vínyl plata af söng plötunni, Ávarp undan sænginni sem kom út í ágúst s.l. Þar er á ferð söngplata með tíu lögum sem Tómas R. Einarsson hefur gert við kvæði ýmissa skálda og er efni ljóðanna ást og söknuður. Ragnhildur Gísladóttir syngur öll lögin en hljóðfæraleikarar eru auk bassaleikarans Tómasar, Ómar Guðjónsson […]

Albumm
Fréttamynd

Fyrsta rokklag ársins?

Suð fagnar nýju ári með nýrri smáskífu af væntanlegri plötu. Lagið Freak Out er því líklega eitt fyrsta rokklag ársins á Íslandi en það kom út á nýársdag og fylgir eftir laginu Made sem hefur fengið glimrandi góðar viðtökur. 

Albumm
Fréttamynd

Einar Vilberg með nýtt myndband

Einar Vilberg sendi nýverið frá sér lagið You Weren’t There sem er nýjasta smáskífan sem Einar gefur út af væntanlegri sólóplötu. Í dag kom út tónlistarmyndband við lagið og er það Arnar Gylfason sem á heiðurinn af því.  

Albumm
Fréttamynd

KALEO í tónleikaferð um heiminn

KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn.  

Albumm
Fréttamynd

„Ég stend í lappirnar enn“

Rapparinn Haukur H var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem heitir 1989 og er óhætt að segja að það sé alger BANGER.

Albumm
Fréttamynd

Fortíð hittir nútíð

Hljómsveitin ÞAU voru að gefa út tvö ný lög af væntanlegri plötu. Einnig mun sveitin halda tónleika í Bæjarbíó í lok desember. ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson. (Rakel og Gaddi)

Albumm
Fréttamynd

Jólalög og strandarfílingur!

Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Albumm
Fréttamynd

Kynntust á Tinder

Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið.

Albumm
Fréttamynd

13 ára rappari, bleik jól og Klaki!

Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Albumm
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.